Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 7 Current »

Auðkenni offers three types of communication interfaces. OpenID Connect, REST API interface, and CIBA (Client Initiated Backchannel Authentication).

Which connection method should I choose?

Það veltur á því hverjar þarfirnar eru. Á bara að bjóða upp á auðkenningu eða er verið að nýta undirritun líka.

If digital signing is also used

Ef nota á auðkenningar- og undirritunarmöguleika þá er CIBA leiðin sem þarf að fara.

If only authentication

Ef eingöngu á að nota auðkenningarmöguleika eru fleiri leiðir í boði:

  • CIBA
    Örugg leið sem krefst öryggis af client tóli sem notað er. Það þarf einnig búnaðarskilríki til að nota þessa leið.
    Hér sér þjónustuveitandi um að búa til innskráningarsíðu sem snýr að notanda. Að sama skapi hefur þjónustuveitandi fulla stjórn á útliti og virkni hennar.

  • OpenId Connect
    Þægileg og einföld stöðluð leið.
    Hér er innskráningarsíða hjá Auðkenni notuð. Þjónustuveitandi þarf því ekki að búa hana til og hefur þar af leiðandi ekki stjórn á útliti hennar og virkni.

  • REST API
    Einfalt og þægilegt API viðmót. Þessi leið krefst ekki eins mikils öryggis af client tóli og CIBA leiðin.
    Hér sér þjónustuveitandi um að búa til innskráningarsíðu sem snýr að notanda. Að sama skapi hefur þjónustuveitandi fulla stjórn á útliti og virkni hennar.
    Flestir nýir þjónustuveitendur eru að velja þessa leið.

Links to more detailed content

More information about OpenID Connect

OIDC Integration Guide

More information about REST API interface

Rest Integration Guide

More information about CIBA

Signing Integration Guide with CIBA

  • No labels